--Búlgaría--

Jæja, Ég afsaka að hafa ekki skrifa lengi hélt að það læsi engin bloggin mín því að það skrifar engin athugasemd......En allavega ég er að fara til Búlgariu eftir 5 DAGA VÁÁ!!! er geggjað spenntur,.. ég verð á 4 stjörnu hóteli og það er vatna garður við hliðina á hótelinu, hótelið heitir Club Paradise park, það eru 600 metrar í ströndina og 500 metrar í næsta bæGrin. Ég er geðveikt spenntur!!... Ég var í Enskuprófi í dag og mér fannst það bara nokkuð létt síðan er líffræðipróf á morgun og þá er ég kominn í sumarfrí jippí..... er að fara í sumarfrí útaf Búlgaríuferðinni flestir þurfa að vera í skólanum í nokkra daga í viðbót hehehe

 

--Sveitin--

það er helling að gera upp í sveit núna það er geggjað gaman flestar kindurnar eru búnar að bera það er aðeins 3 eftir. Þeir sem vita ekki hvað bera er þá er það þegar kindin fær lömb heheLoL. Ég elska að vera uppí sveit. Nú erum við að spá í að gera upp gamalt hús uppí sveit þaða hús er þar sem pabbi minn ólst upp (það er miklu eldra en pabbi minn) og svo er ég að spá í að kaupa mæer lítið fjórhjól til að hafa uppí sveit hehe.

 

P.s. muna að skrifa í gestabókina og skrifa athugasemd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

djöfull verður gaman hjá þér í Búlgaríu!

Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eiríkur Júlíus Einarsson

Höfundur

Eiríkur Júlíus Einarsson
Eiríkur Júlíus Einarsson

Ég er hress og ætla að reyna að blogga aftur haha!

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband